Atvinna

Atvinnuumsóknir er hægt að fylla út hér að neðan.


Laus störf hjá Rafland

Sölumaður Sumarstarf

SÖLUMAÐUR, ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA SÖLUMANN Í SUMARSTARF OG STARF MEÐ SKÓLA.
Rafland leitar að öflugum sölumanni eða sölukonu til starfa í heimilistækjaverslun okkar að síðumúla 4.  Helstu vörumerkin okkar eru t.d. KitchenAid, LG, Beko, Brandt og DeDietrich.
Umsækjendur þurfa að hafa brennandi áhuga á heimilistækjum, vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt, tala bæði og skrifa íslensku reiprennandi og hafa ríka þjónusulund.

Sækja um starf

Sölumaður Fullt starf

SÖLUMAÐUR, ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA SÖLUMANN Í FULLT STARF
Rafland leitar að öflugum sölumanni eða sölukonu til starfa í heimilistækjaverslun okkar að síðumúla 4.  Helstu vörumerkin okkar eru t.d. KitchenAid, LG, Beko, Brandt og DeDietrich.
Umsækjendur þurfa að hafa brennandi áhuga á heimilistækjum, vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt, tala bæði og skrifa íslensku reiprennandi og hafa ríka þjónusulund.

Sækja um starf

Rafeindavirki / Rafvirki - Fullt starf

RAFEINDAVIRKI, ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA RAFEINDAVIRKJA / RAFVIRKJA
Raftækjaverkstæðið annast þjónustu á mörgum heimþekktum vörumerkjum á borð við Philips, Panasonic, Saeco, iRobot, Delonghi og Kenwood.
Umsækjendur þurfa að hafa brennandi áhuga á rafeindatækni og viðgerðum, vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt og hafa ríka þjónustulund. Í starfinu felst að taka á móti, bilanagreina og gera við margvísleg raftæki ásamt samskiptum við viðskiptavini.

Sækja um starf