Stöð 2 maraþon

 

Nánar um Stöð 2 maraþon:

Stöð 2 Maraþon inniheldur þúsundir klukkustunda af kvikmyndum og sjónvarpsþáttum fyrir alla fjölskylduna.

Stöð 2 Maraþon er sú efnisveita sem inniheldur mesta úrval íslenskra þátta og kvikmynda sem og talsetts barnaefnis en auk þess má finna hundruði kvikmynda og vandaðra erlendra þáttaraða úr smiðju HBO og ITV sem dæmi.

 

Ertu þegar með Stöð 2 Maraþon:

Söluráðgjafar Stöðvar 2 munu í sameiningu við þá viðskiptavini sem eru nú þegar með Stöð 2 Maraþon finna hentugan pakka sem viðskiptavinur fær aðgang að.

 

Nánari skilmálar á www.stod2.is