Vörunúmer : SKY-FIELDMASTERA90


Skywatcher Fieldmaster A90


Vatnsheldur
Léttur
Stórt ljósop
Kemur með litlum þrífót
Sérpöntun
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing

Fieldmaster A90 er með stórt ljósop bíður upp á mikla stækkun á hagkvæmu verði

Þessi útsýniskíkir er gúmmíhúðaður til að varna höggum, vatnsheldur og fylltur með nitri til að hindra móðumyndun

Búinn til úr léttu koltrefjaplasti

Húðaðar linsur og útdraganlegt skyggni til að verjast regni og sól

Augnhlíf frá 18 til 15mm

Kemur með burðartösku og litlum þrífót, er með festingum til að setja á stærri þrífót
Nánari tæknilýsing
Gerð30-90x90
Stækkun 30x til 90x
Ljósop90mm
Sjónsvið1,5 til 0,8 gráða
Minnsta fókusfjarlægð10m
Augnhlíf18-15mm
Lengd410mm
Rakaþolinn
FylgihlutirLítill þrífótur og burðartaska