Vörunúmer : SKY-SKYLINER150P


Skywatcher Dobson 6"


Dobson fótur
2" og 1,25" sjónpípa

Á Lager
69.990
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing

Dobson Skywalker stjörnukíkirinn er með fleygboginn aðalspegil og ofurþunna fjögurra arma festingu fyrir aukaspegil til að eyða út hringlaga ljósfrávikum, minnka ljósbrot og ljóstap
Aukalega með þessari gerð fylgir breytistykki fyrir sjónpípu, þannig hann leyfir bæði 2" og 1,25"
Einnig er ný gerð af styrkstilli í festingu

Fær meðmæli framleiðanda sem fyrstu kaup
Nánari tæknilýsing
FóturDobson stæði
SpeglahönnunNewtonian 
Ljósop153mm
Brennivídd1200mm 
BrennihlutfallF/7,8 (F/Ratio)
Seinna spegilþvermál34,5mm
Mesta notahæfa stækkun306x
Birtumörk13,6
Leitarsjónauki6x30
Þvermál sjónpípu5,08mm (2") með aðlögun í 3,1mm(1,25")
Augngler3,1mm(1,25") með 25x eða 10x stækkun
Þyngd á linsuhólk5,78kg