Vörunúmer : SOS-PLAYBARBLACK

Sonos Playbar

Frábær hljómur
Einföld uppsetning
Lærir á fjarstýringar
Stílhrein hönnun
Á Lager
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Líklega bestu multi-room hátalarar á markaðnum! Streymdu alla tónlist frá hinum ýmsu veitum eins og Spotify, Tidal o.fl, hlustaðu á Internet útvarpsstöðvar hvaðan af úr heiminum eða spilaðu þitt efni beint af símanum, spjaldtölvunni eða
heimilistölvunni. Einfalt í uppsetningu, einfalt að stjórna og einfalt að bæta einingum við kerfið.
Sonos Playbar er alvöru soundbar með þéttum hljóm og góða, tæra miðju.
Nánari tæknilýsing
MagnariNíu Class-D stafrænir magnarar
HátalararSex mid-range woofers og þrír tweeters
Wifi
Ethernet
Alexa RaddstýringNei
Google Assistant RaddstýringNei
AirPlay 2Nei
Bluetooth afspilunNei
TengimöguleikiOptical
Lærir á fjarstýringu
5.1 möguleikiJá með 2xOne eða 2xPlay5 og Sub
Hægt að hengja á vegg
FylgihlutirOptical kapall
Mál (BxHxD)900 x 140 x 85 mm
Þyngd5.4 kg