




Vörunúmer : JBL-LINKBARGRAY
JBL LINK soundbar
Android TV
Google Assistant
Chromecast
Raddstýring
Google Assistant
Chromecast
Raddstýring
Á Lager
69.990
Vörulýsing
JBL LINK BAR er raddstýrður soundbar með innbyggðu Android TV og Google Assistant. Hann breytir hvaða sjónvarpi sem er í snjallara sjónvarpstæki. Frábær JBL hljómur og með orðunum "Hey Google" geturu spurt að öllu milli himins og jarðar og gefið
skipanir sem auðvelda lífið. Frábær soundbar með skemmtilegum möguleikum hér á ferð.
skipanir sem auðvelda lífið. Frábær soundbar með skemmtilegum möguleikum hér á ferð.
Nánari tæknilýsing
Heildarvött | 100w |
Stærð á hátölurum | 2 x 20mm tweeter, 4x (44x80)mm drivers |
Tíðnisvið | 75Hz-20kHz |
Rásir | 4 |
HDMI Video Inngangar | 3 |
HDMI Video útgangar(ARC) | 1 |
Multi 4k video HDMI input | Já |
Raddstýring | Já |
PrivacySwitch | Slekkur á míkrafón þegar hann er ekki í notkun |
Android TV innbyggt | Já |
Chromecast innbyggt | Já |
Google Assistant innbyggt | Já |
Bluetooth | Já - v4.2 |
Fylgihlutir | 1 x HDMI kapall |
Bassabox selt sér | SW10 |
Mál (BxHxD) (soundbar) | 1020 x 60 x 93mm |
Þyngd (soundbar) | 2.5kg |