Vörunúmer : SKY-EXPLORER130


Skywatcher Explorer 130


130mm ljósop
Stór þrífótur
Á Lager
49.990
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing

Klassískur Newton Reflector sjónauki í samræmi við hönnun Sir Isaac Newton. Frekar stór miðað við aðra í sama flokki
Með 130mm þvermál á ljósopi er hægt að finna hundruðir fyrirbæra í himninum

Þessi stærð bíður upp á tilkomumikla skilvirkni miðað við stjörnukíki fyrir byrjanda. Með ljósop upp á 130mm
nær spegillinn að safna það miklu ljósi þannig þú getur séð hluti djúpt í geimnum með mikilli nákvæmni.
Hringþokan í Lyra stjörnumerkinu sést til dæmis eins og greinilegur reykhringur. Andromeda stjörnukerfið sést
í allri sinni dýrð sem útþaninn diskur. Við skoðun pláhneta er hægt að ná allt að 260 faldri stækkun og pláhnetuhringir sjást vel
Nánari tæknilýsing
FóturÞýskt-pólstilltur (EQ)
SpeglahönnunNewtonian 
Ljósop130mm
Brennivídd900mm
BrennihlutfallF/6,9 (F/Ratio)
Mesta notahæfa stækkun260x
Birtumörk
Birtusöfnunarhæfni350
LeitarsjónaukiJá, með rauðum miðpunkti
Þvermál sjónpípu3,1mm(1,25") með tannstangarfókus
Augngler25mm og 10mm augngler